þriðjudagur, 14. október 2008

Lýðveldið Ísland Hið Gamla.

Í vindinum blaktir lítið blóm,
sem þráir að verða stærra.
Af skuggum trjánna,það kveinkar sér,
og verður smærra og smærra.

Engin ummæli: